Ístak hf
Ístak hf
Ístak hf

Staðarstjóri/verkefnastjóri

Ístak óskar eftir reynslumiklum staðarstjóra.

Ístak er framsækið verktakafyrirtæki þar sem tekist er á við mörg áhugaverð verkefni. Við veitum ávallt bestu þjónustu sem völ er á og leggjum metnað í að uppfylla kröfur viðskiptavina okkar. Við önnumst verkefni á borð við byggingar, virkjanir, álversframkvæmdir og hafnarframkvæmdir auk vega- og brúargerðar.

Staðarstjóri sér um heildarverkefnastjórn framkvæmdar á verkstað og vinnur markvisst að því að ná markmiðum verksins. Staðarstjóri ber ábyrgð á gerð og uppfærslu verk- og rekstraráætlana auk tilheyrandi gæða- og öryggismálum framkvæmdarinnar. Starfið byggir á góðum samskiptum við hagsmunaaðila innan sem utan fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  •  Stjórn og rekstur verksamnings.
  • Mannaforráð á verkstað og yfirumsjón samningum við undirverktak
  • Umsjón með gæðastýringar- og gæðaeftirlitsáætlun.
  • Skipulag efniskaupa í samræmi við innkaupaáætlun.
  • Ábyrgð á lokaúttekt og frágangi gagna eftir verklok.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d verk- og tæknifræði, viðskiptafræði eða verkefnastjórnun.
  • Reynsla af stjórnun umfangsmikilla og flókinna verkefna skilyrði.
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Stjórnunarhæfileikar.
  • Hæfni til að vinna undir álagi og næm kostnaðarvitund.
Auglýsing stofnuð8. júlí 2024
Umsóknarfrestur21. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar