Artec Aqua
Artec Aqua

Staðarstjóri á byggingarstað

*English below*

Staðarstjóri við byggingu landeldisstöðvar Geo Salmo í Þorlákshöfn.
Artec Aqua hefur undirritað samning við Geo Salmo um hönnun og uppbyggingu landeldisstöðvar í Þorlákshöfn. Heildar framleiðslugeta hennar er áætluð um 18.900 tonn. Byggingunni verður áfangaskipt og mun Artec Aqua sjá um hönnun, búnað, byggingu og gangsetningu stöðvarinnar. Heildarverðmæti samningsins er um 24 milljarðar króna.

Artec Aqua óskar eftir að ráða metnaðarfullan leiðtoga í starf staðarstjóra á byggingarstað. Megin ábyrgð staðarstjóra er að stýra byggingarferlinu, gangsetningu og afhendingu á landeldisstöðinni til Geo Salmo. Auk þess er gert ráð fyrir að staðarstjóri miðli hönnunar- og framkvæmdaþekkingu sinni í hönnunarfasa verkefnisins.

Sjá myndband og myndir hér.

Helstu verkefni og ábyrgð:
Sem staðarstjóri hjá Artec Aqua berð þú ábyrgð á allri starfsemi fyrirtækisins á byggingarsvæðinu. Ásamt teymi þínu munt þú skipuleggja og stýra öllum byggingarframkvæmdum verkefnisins.
Jafnframt munt þú leiða verkfundi og aðra fundi á byggingarstað, bera ábyrgð á heilsu-, öryggis- og umhverfismálum, innleiða gæðaferla, tryggja gott flæði aðfanga og viðhalda nánu sambandi við verktaka og birgja. Sem staðastjóri munt þú vinna náið með verkefnastjóra Artec Aqua í Noregi ásamt teymi þínu á byggingarstað.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun á sviði mannvirkjagerðar, véla-, framleiðslu- eða ferlaverkfræði
  • Þverfagleg reynsla á sviði framkvæmda
  • Reynsla af rekstri byggingarsvæðis og/eða sem ráðgjafi með ábyrgð á rekstri verkefna
  • Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti. Færni í norsku eða dönsku er kostur


Persónulegir eiginleikar:

  • Lausnamiðað hugarfar og frumkvæði
  • ​​​​​Skipulagshæfni og áreiðanleiki
  • Framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni
  • Góð þekking á rekstri og viðskiptum


Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvember 2023. Umsóknir óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf (hvort tveggja á ensku) þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni.
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran ([email protected]) og Sigríður Svava Sandholt ([email protected]) í síma 511 1225.


**English**

Construction site manager
Artec Aqua has signed a contract with Geo Salmo as a turnkey supplier for a land-based grow-out facility for Atlantic salmon in Iceland. The facility will be in Þorlákshöfn and the production capacity for the complete facility will be 18.900 tons. The build out will be carried out in subsequent stages. As a turnkey supplier, Artec Aqua will deliver design, engineering, construction, and commissioning of the complete facility. The contract value is approx. NOK 1.5 - 1.8 billion for the build-out of the facility’s first stage.

We are looking to hire an ambitious leader for the position of construction site manager. The primary responsibility of the site manager is to manage the construction site and deliver the salmon grow-out facility to Geo Salmo in Þorlákshöfn. In addition, the site manager is expected to bring construction experience and knowledge into the design phase of the project.

Main tasks and responsibilities:
As a construction site manager at Artec Aqua, you have the overall responsibility for the company’s activities on the construction site. Together with your team, you will plan and manage the construction activities in the project.
Furthermore, you will lead progress meetings and construction site meetings, be responsible for HSE at the construction site, incorporate good processes for quality control, ensure good logistic and maintain close dialogue with contractors and suppliers. The tasks are solved in close cooperation with the project manager in Norway and your team at the construction site.

Qualifications and knowledge:

  • Education in civil or process engineering
  • Interdisciplinary engineering competence
  • Experience from managing a construction site, and/or as a consultant with responsibility for project development.
  • Good written and oral presentation skills in Icelandic and English. Knowledge in Norwegian or Danish is an advantage.


Personal skills:

  • Solution-oriented, proactive, and responsible
  • Structured and trustworthy
  • Good at collaborating with all parties in the project
  • Assumes leadership responsibility
  • Business acumen


The application deadline is until and including 27th of November 2023. Applications must be completed at www.intellecta.is and should be accompanied by a CV and a detailed cover letter (in english) detailing the reason for the application and the applicant’s qualifications for the job. All interested individuals, regardless of gender, are encouraged to apply for the position. All inquiries and applications will be treated as confidential and answered after employment.

For further information, please contact Thelma Kristín Kvaran ([email protected]) or Sigríður Svava Sandholt ([email protected]) +354 511 1225

Auglýsing birt31. október 2023
Umsóknarfrestur27. nóvember 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar