
TVG-Zimsen
Spennandi sumarstörf hjá TVG og Gáru
TVG og Gára leita að þjónustulipru fólki á skrifstofur félaganna á höfuðborgarsvæðinu og í stöður umboðsmanna í skipaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Lögð er áhersla á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
Störf á skrifstofu
- Skráning inn- og útflutnings
- Samskipti við innri og ytri viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Umboðsmaður í skipaþjónustu
Tilvalið sumarstarf fyrir námsmenn í ferðamálafræði.
- Skipuleggja komur skemmtiferðaskipa
- Samskipti við viðskiptavini
- Panta þjónustu fyrir skip
- Þjónusta skip um borð þegar þau eru við höfn
- Önnur tilfallandi verkefni
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Strandgata, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á skrifstofu Heyrnarhjálpar
Heyrnarhjálp

Atvinnuráðgjafi í Hinu Húsinu
Hitt húsið

Öryggis- og gæðastjóri
Sjúkratryggingar Íslands

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

CRM Manager
Key to Iceland

Landverðir - sumarstörf
Náttúruverndarstofnun

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip

Bókari
Fönn

Akureyri - Sumarstörf í framlínu/Summer jobs in frontline
Iceland Travel

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
Reykjanesbær