Búsetukjarnar í Skálahlíð
Búsetukjarnar í Skálahlíð
Búsetukjarnar í Skálahlíð

Spennandi starf í Skálahlíð

Viltu vera með í að skapa fötluðu fólki tækifæri til að lifa til fulls?

Búsetukjarnar í Skálahlíð óska eftir öflugu og framsæknu starfsfólki.

Í Skálahlíð er veitt einstaklingsmiðuð þjónusta og unnið eftir hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar og hugmyndafræði um sjálfstætt líf.

Í Skálahlíð er lögð áhersla á að skapa gott vinnumhverfi þar sem ríkir góð liðsheild og samvinna.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfa samkvæmt hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og sjálfstætt líf. 

Veita íbúum stuðning við athafnir dagsleg lífs.

Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum.

Virkja íbúa til þátttöku í samfélaginu.

Almenn heimilisstörf.

Menntunar- og hæfniskröfur

20 ára aldurstakmark.

Tala og skilja íslensku.

Hreint sakavottorð.

Áhugi á málefnum fatlaðs fólks.

Reynsla af störfum með fötluðu fólki er mikill kostur.

Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.

Þjónustulund og jákvæðni í starfi.

Framtakssemi, sjálfstæði og samviskusemi.

Menntun sem nýtist í starfi er kostur.

Auglýsing stofnuð14. júní 2024
Umsóknarfrestur30. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Skálahlíð 1-15 1R, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar