
Icelandia
Fyrirtæki Icelandia eiga sér langa sögu í íslenskri ferðaþjónustu en Reykjavik Excursions er eitt elsta ferðaþjónustu fyrirtæki landsins, stofnað 1968. Icelandic Mountain Guides hafa frá 1994 verið í fararbroddi íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja á sviði afþreyingar,
göngu- og fjallaferða. Félögin eru brautryðjendur á sínum sviðum og sinna
ferðamönnum með ólíkri þjónustu sem spannar allt frá rútuferðum til sérsniðinna ævintýraferða.
Þekking, öryggi, fjölbreytni og traustur grunnur sameinar fyrirtækin undir merki Icelandia.
Hjá Icelandia starfa yfir 400 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita framúrskarandi þjónustuupplifun. Við leitum að áhugasömu starfsfólki sem nýtir þekkingu og reynslu í daglegum störfum í jákvæðu starfsumhverfi.
Fyrirtækið er ISO 14001 vottað og er það markmið okkar að nálgast náttúruna með sjálfbæra þróun að leiðarljósi.

Spennandi starf í mannauðsdeild
Ferðaskrifstofa Kynnisferða er öflugt ferðaþjónustufyrirtæki sem ríflega 450 starfsmenn starfa undir vörumerkinu Icelandia.Við leitum að kröftugum mannauðsfulltrúa í teymið okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Gerð, birting og úrvinnsla atvinnuauglýsinga
Mat, úrvinnsla og svörun umsókna
Atvinnuviðtöl við umsækjendur um framlínustörf
Skipulagning móttöku nýs starfsfólks
Umsjón með gerð fræðsluáætlunar og endurmenntunar
Stuðningur við stjórnendur
Almenn skrifstofustörf
Tryggja að öll nauðsynleg skjöl séu til staðar, uppfærð og undirrituð
Tryggja faglegar ráðningar
Önnur fjölbreytt verkefni í samráði við yfirmann og þátttaka í þróun deildar
Menntunar- og hæfniskröfur
Mjög góðir samskiptahæfileikar, jákvæðni og drifkraftur
Minnst þriggja ára reynsla af skrifstofustörfum
Mjög góð almenn tölvukunnátta er skilyrði
Vilji til að veita starfsfólki framúrskarandi þjónustu
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti og gott vald á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð7. september 2023
Umsóknarfrestur21. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiLaunavinnslaMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVinna undir álagiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Skógarbær
Hrafnista
Bókari - LOGN Bókhald
LOGN Bókhald
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild - Hafnarfjörður
Hrafnista
Brim hf. auglýsir eftir launafulltrúa
Brim hf.
Bókari hjá Fjölni
Ungmennafélagið Fjölnir
Rekstrarstjóri
Deluxe Iceland 
Fulltrúi í viðskiptaþjónustu innanlandsflutninga
Eimskip
Skólaritari í Kóraskóla
Kóraskóli
Félag iðn- og tæknigreina auglýsir eftir starfsmanni
Félag iðn- og tæknigreina
Aðalbókari
Dagar hf.
Umsjónarmaður aðgangsstýringarkerfis bílahúsa
Umhverfis- og skipulagssvið
Sölufulltrúi í hlutastarfi
SamhjálpMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.