ANGAN Skincare ehf
ANGAN er íslenskt, náttúrulegt húðvörumerki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á hágæða húð- og baðvörum úr sjálfbærum, náttúrulegum og endurnýttum hráefnum úr íslenskri náttúru sem eru áhrifaríkar fyrir húðina.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu okkar: www.anganskincare.is
SPENNANDI STARF Í HÚÐVÖRUFRAMLEIÐSLU
ANGAN óskar eftir að ráða starfsmann í almenna framleiðslu, áfyllingar og pökkun á náttúrulegum húðvörum. Starfið snýr fyrst og fremst um framleiðslu, pökkun og afgreiðslu pantana ásamt annara verkefna unnið í samvinnu við önnur svið fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla, áfylling og pökkun á náttúrulegum húðvörum.
- Vinna eftir framleiðsluáætlun og skráning í gæðakerfi
- Taka saman vörur í pantanir
- Sjá um skipulag og hreinlæti í framleiðslu og lager
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla á sviði framleiðslu eða sambærilegu starfi.
- Mjög góð samskiptafærni og jákvætt viðmót.
- Fagmennska og nákvæm vinnubrögð.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Horft er til sjálfstæðra vinnubragða.
- Áhugi á húðvörum
- Bílpróf
Auglýsing birt31. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Vesturvör 32B, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Merkingar á vörum og fatnaði
Sölutraust
Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA
Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf
Almenn umsókn
HS Veitur hf
Netpantanir og Merkingar á vörum
Sölutraust
Powder Coating - Dufthúðun
Flúrlampar ehf / lampar.is
Stálsmiður í framleiðslu
Klaki ehf
Framleiðsla og útkeyrsla / Production and driving
Brauð & co.
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Vélstjóri/tæknimaður í tæknideild Brims hf. á Vopnafirði
Brim hf.
Húsumsjón
Eignaumsjón hf
Ertu reynslumikill meiraprófsbílstjóri? CE driver
Einingaverksmiðjan