
Southair
SouthAir Iceland, the largest FBO and private air terminal at Keflavik International Airport, is a prime choice for multiple major aviation segments: private aviation, general aviation, air ambulance, charter, military and other scheduled services. With 50 years of experience, our long-serving, dedicated and highly-qualified staff have amassed a large portfolio of satisfied customers who operate flights in and out of Keflavik Airport. To us, it’s all about customer service. No detail is too small; no request is too grand. We enjoy our work-we know it will show.

SouthAir - Sumarstarf 2025
SouthAir leitar að öflugum einstaklingum fyrir sumarið 2025 í fjölbreytileg og skemmtileg störf við flugvallarþjónustu. SouthAir þjónustar einkavélar og hervélar á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða tímabundið starf í sumar þar sem unnið er á vöktum.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Flughlað
Starfssvið:
- Afgreiðsla flugvéla
- þjónusta við farþega og áhafnir
- Hlaða og afhlaða vél
- Önnur tilfallandi verkefni
Flugumsjón
Starfssvið:
- Frágangur og undirbúning fyrir komu og brottför flugvéla
- Almenn þjónusta og upplýsingargjöf
- Samskipti við flugrekendur, áhafnir og farþega
- Móttaka beiðna, skráning véla
- Reikningagerð
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Flughlað
Hæfnikröfur:
- 20 ára lágmarksaldur
- Góð enskukunnátta
- Almenn tölvukunnátta
- Gild ökuréttindi
- Stundvísi
- Hreint sakavottorð
Flughlað
Hæfnikröfur:
- 20 ára lágmarksaldur
- Góð enskukunnátta skilyrði
- Góð tölvukunnátta
- Gild ökuréttindi
- Stundvísi
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt4. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiÖkuréttindiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar