
Sóltún hjúkrunarheimili
Markmið Sóltúns er að veita íbúum sínum bestu hjúkrun og aðra þjónustu sem völ er á á hverjum tíma og vera aðlaðandi starfsvettvangur.

Sóltún - Starfsfólk í umönnun
Sækist þú í framtíðarstarf sem er gefandi, lærdómsríkt og skemmtilegt?
Boðið er uppá faglegt starfsumhverfi þar sem reynsla og þekking hvers og eins fær að njóta sín sem og tækifæri til að læra nýja hluti.
Í boði er vaktavinna og er starfslutfall og vinnufyrirkomulag samkomulagsatriði. Eins og er vantar aðallega á morgunvaktir á virkum dögum.
Góð færni í samskiptum, sjálfstæði og stundvísi mikilvægt.
Góð íslenskukunnátta er skilyrði, hreint sakavottorð og 18 ára aldurstakmark.
Sóltún er heimilislegt hjúkrunarheimili og lifandi vinnustaður.
Komdu í lið með okkur!
Hlökkum til að heyra frá þér.
Auglýsing stofnuð23. október 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Hæfni
Mannleg samskiptiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sóltún - Starfsfólk í umönnun
Sóltún hjúkrunarheimili
Félagsliði í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær
5. árs læknanemi - Sumarstarf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Starfsmaður í dagþjónustu og í eldhúsi
Hlymsdalir Egilsstöðum
Vaktavinna í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Aðstoðarkona / personal assistant
NPA miðstöðin
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Skóla- og frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli
Stuðningsfulltrúi í íbúðarkjarna Bríetartúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í heimastuðning- tímabundin afleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hlutastarf í þjónustuíbúðum fyrir fatlað fólk
Búsetukjarnar Mosfellsbæ
Starfsmaður í heimastuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið