Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur

Sóltún Heilsusetur - Aðstoðarfólk á næturvaktir

Langar þig að vinna í góðum félagsskap, gefandi starfsumhverfi og um leið auðga líf fólks á efri árum?

Sóltún Heilsusetur á Sólvangi í Hafnarfirði leitar eftir starfsfólki á 39 rýma endurhæfingardeild fyrir aldraða. Um er að ræða sólahringsdeild þar sem fólk dvelur 4-6 vikur í senn með það að markmiði að efla virkni í daglegu lífi og efla þannig getu þeirra til sjálfræðrar búsetu á eigin heimili.

Leitað er eftir starfsfólki í 80% starfshlutfall, aðeins á næturvaktir. Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára, tala íslensku og skila inn hreinu sakavottorði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða dvalargesti við daglegar athafnir
  • Svara bjöllum
  • Sinna föstum verkum á næturvöktum svo sem léttum þrifum og skráningu
  • Undirbúa morgunverð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Færni í mannlegum samskiptum 
  • Jákvæðni og stundvísi
  • Góð íslenskukunnátta
Nánari upplýsingar:

Veitir Alma Rún Vignisdóttir, deildarstjóri Heilsuseturs í gegnum netfangið; alma@soltun.is.

Auglýsing birt8. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Sólvangsvegur 2, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar