Starfsmaður við aðhlynningu

Sóltún Sóltún 2, 105 Reykjavík


Vilt þú starfa á fallegu hjúkrunarheimili í góðum félagsskap?

Í Sóltúni eru nú lausar 50-90% stöður við aðhlynningu aldraðra. Yfirleitt er unnið á blönduðum morgun-, kvöld- og helgarvöktum en eingöngu morgunvaktir í miðri viku koma einnig til greina.


Góð íslenskukunnátta er skilyrði.


Sóltún er heimilislegt hjúkrunarheimili og lifandi vinnustaður og hefur á að skipa öflugum hópi starfsmanna með ríkulegan metnað fyrir vellíðan og lífsgæðum íbúanna. Í Sóltúni er sérstök áhersla á gæðastarf, síbreytilega þjónustu, jákvæðni og virðingu.


Allar upplýsingar veitir Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í s.590-6211, netf. annagg@soltun.is
Umsóknir sendist rafrænt á www.soltun.is

Auglýsing stofnuð:

08.08.2019

Staðsetning:

Sóltún 2, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi