
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa
Biskupsstofa er skrifstofa biskups Íslands, sem annast starfsmannahald vegna presta þjóðkirkjunnar og stuðningur veittur í starfsmannamálum í sóknum, stofnunum og prófastsdæmum.

Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar
Biskup Íslands auglýsir laust starf söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar. Starfið er tvíþætt; annars vegar er um að ræða starf verkefnisstjóra kirkjutónlistar þjóðkirkjunnar og hins vegar um starf skólastjóra Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Söngmálastjóri starfar á grundvelli starfsreglna um kirkjutónlist og tónlistarstefnu þjóðkirkjunnar.
Söngmálastjóri vinnur náið með kirkjutónlistarráði og biskupi Íslands að mótun framtíðarsýnar í málefnum kirkjutónlistar og Tónskóla Þjóðkirkjunnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stjórn og ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi Tónskóla Þjóðkirkjunnar
Mótun framtíðarstefnu í kirkjutónlistarmenntun og símenntun
Ráðgjöf við sóknarnefndir og presta vegna ráðninga organista
Samstarf við RÚV
Erlend samskipti
Skipulag og umsjón með degi kirkjutónlistarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun á sviði tónlistar og reynsla sem nýtist í starfi
Haldbær reynsla af stjórnun og stefnumótun
Góð samstarfs- og samskiptahæfni
Skipulagshæfni
Færni í að tjá sig í ræðu og riti
Sambærileg störf (12)

Tónlistarkennarar við listadeild Seyðisfjarðarskóla
Seyðisfjarðarskóli Seyðisfjörður 23. júní Hlutastarf (+1)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskóli Hallgerðargötu 21. júní Fullt starf (+1)

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún Reykjavík 21. júní Hlutastarf (+1)

Aðstoðarskólastjóri í Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli Reykjavík 13. júní Fullt starf

Laus störf skólastjóra og kennara við Tónskóla Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur
Aðstoðarleikskólastjóri
Seltjarnarnesbær Seltjarnarnes 15. júní Fullt starf

Leikskólastjóri - Grænigarður á Flateyri
Ísafjarðarbær Flateyri 14. júní Fullt starf

Leiðtogi málefna grunnskóla
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

LungA lýðskóli óskar eftir að ráða skólastjóra
LungA-skólinn ses Seyðisfjörður 15. júní Fullt starf

Gítarkennari við Tónlistarskóla Árnesinga
Tónlistarskóli Árnesinga 10. júní Hlutastarf

Leikskólastjóri óskast í Hlíð, ungbarnaleikskóla
Leikskólinn Hlíð Mosfellsbær 15. júní Fullt starf

Aðstoðarskólastjóri Gerðaskóla
Suðurnesjabær Garður Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.