Sky Lagoon
Sky Lagoon
Sky Lagoon, new oceanfront geothermal lagoon in Iceland, opening spring 2021 Located in Kársnes Harbour, Kópavogur, just minutes from Reykjavik’s vibrant city center and iconic urban landmarks, Sky Lagoon will showcase expansive ocean vistas punctuated by awe-inspiring sunsets and dark sky views
Sky Lagoon

Sölustjóri

Sky Lagoon leitar að söludrifnum einstaklingi með góða samskiptahæfileika. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á vellíðunartengdri upplifun og metnað til að fara fram úr væntingum gesta og samstarfsaðila. Sölustjóri er hluti af alþjóðlegu söluteymi hjá Pursuit Collection.

Helstu verkefni og ábyrgð
Gerð og framfylgd söluáætlana
Tilboðsgerð, eftirfylgni, vöruþróun og þjónusta við söluaðila
Yfirsýn og undanumhald með sölumálum í alþjóðlegu teymi
Söluheimsóknir og kynningar
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af sambærilegum störfum innan ferðaþjónustu
Starfsreynsla úr alþjóðlegu umhverfi
Viðeigandi menntun og/eða a.m.k. 5 ára starfsreynsla
Vandvirk vinnubrögð og auga fyrir smáatriðum
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Auglýsing stofnuð17. september 2021
Umsóknarfrestur26. september 2021
Starfstegund
Staðsetning
Vesturvör 44, 200 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.