Hitatækni ehf
Hitatækni ehf
Hitatækni ehf

Söluráðgjafi þjónustusamninga hjá Hitatækni ehf

Hitatækni er leiðandi fyrirtæki í sölu á búnaði fyrir loftræstikerfi ásamt þjónustu og hreinsun á loftræstikerfum og hefur upp á að bjóða sérfræðiþekkingu í hreinsun, viðhaldi og val á búnaði til loftræstinga.

Við leitum að árangursdrifnum og dugmiklum starfskrafti sem er tilbúinn að taka að sér að kynna og leiða sölu á alhliða þjónustusamningum fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra aðila sem eru með loftræstikerfi.

Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina, þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun sem og ríka þjónustulund.

Um er að ræða fullt starf á skemmtilegum vinnustað, innan um frábært fólk með mikla reynslu í faginu og í góðu vinnuumhverfi með virkt starfsmannafélag.

Nánari upplýsingar veitir Þórir Guðmundsson í síma 588-6070 eða thorir@hitataekni.is. Trúnaði heitið.

Helstu verkefni og ábyrgð

Markaðskannanir og skipulag á markaðsherferðum

Sala á þjónustusamningum.

Ráðgjöf til viðskiptavina.

Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi

  • Heiðaleiki

  • Góð íslenskukunnátta

  • Færni í mannlegum samskiptum

  • Þekking á loftræstikerfum kostur

  • Skipulagshæfni og reynsla af sölu og markaðssetrningu 

  • Rík þjónustulund og brennandi áhugi á sölu

  • Frumkvæði, skipulag, sjálfstæði og metnaður

Hvað bjóðum við

Tækifæri til að vera með í ört vaxandi atvinnugrein

Tækifæri til að vinna með vöru sem fólki er að verða ljóst að sé afar mikilvæg fyrir loftgæði og þar með heilsu og vellíðan fólks.

Öflugt starfsumhverfi með áhugasömum og faglegum samstarfsmönnum

Auglýsing birt29. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar