
Johan Rönning
Johan Rönning var stofnað árið 1933 af norðmanninum Johan Rönning sem kom upphaflega hingað til lands árið 1921 til að vinna við háspennutengingar í Elliðárvirkjun.
Í dag starfa hjá félaginu yfir 125 starfsmenn í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Fjarðarbyggð, Grundartanga, á Selfossi og Akureyri. Meðalaldur starfsmanna er í kringum 44 ár og er meðalstarfsaldur þeirra hjá félaginu 9 ár.
Johan Rönning hefur 9 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins sjö ár í röð, samfleytt frá 2012 til 2018.
Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum í landinu til að hljóta slíka viðurkenningu, í dag hefur BSI jafnlaunavottun tekið við þessari viðurkenningu og er Johan Rönning vottað af þeim staðli (BSI ÍST 85:2012).
Fyrirtækið starfar nú undir merkjum Fagkaupa en Fagkaup rekur einnig verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Þétt byggingalausnir og Fossberg. Hjá Fagkaupum starfa rúmlega 300 starfsmenn.

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning óskar eftir að ráða öflugan söluráðgjafa í aðalstöðvar Johan Rönning, að Klettagörðum 25, Rvk.
Söluráðgjafi veitir ráðgjöf til viðskiptavina og selur rafbúnað til fagfólks.
Um er að ræða 100% starf.
Starfið er fjölbreytt og spennandi í góðu starfsumhverfi.
Johan Rönning var stofnað árið 1933 og er í dag hluti af Fagkaupum ehf.
Hjá Fagkaupum starfa rúmlega 300 starfsmenn víðsvegar um landið á mismunandi starfstöðvum félagsins.
Um framtíðarstarf er að ræða og farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Tilboðsgerð og ráðgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla í rafiðngreinum er skilyrði
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Bílpróf
Fríðindi í starfi
- Frístundastyrkur
- Samgöngustyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Öflugt félagslíf og virkt starfsmannafélag
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur8. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurRafeindavirkjunRafveituvirkjunRafvélavirkjunRafvirkjunRafvirkjunSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Viðskiptastjóri á Fyrirtækjasviði Símans
Síminn

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Söluráðgjafi
Glófaxi ehf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Sumarstarf í afgreiðslu - Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sumarstarf í afgreiðslu - Leifsstöð
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sumarstarf í afgreiðslu-Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sölumaður, vímuefnarannsóknir
Frigg medica ehf.

Sumarstörf í útibúi Fagkaupa á Selfossi
Johan Rönning