Johan Rönning
Johan Rönning
Johan Rönning

Söluráðgjafi rafbúnaðar

Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan, metnaðarfullan og harðduglegan sölufulltrúa í útibú fyrirtækisins í Reykjavík sem selur rafbúnað til fagfólks.
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi.

Vinnutími er 8-17 virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og þjónusta við viðskiptavini
  • Tilboðsgerð og ráðgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla í rafiðngreinum er kostur
  • Þjónustulund og samskiptahæfni
  • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
  • Reynsla af sölustörfum er kostur
  • Bílpróf
Fríðindi í starfi
  • Frístundastyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt4. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RafeindavirkjunPathCreated with Sketch.RafveituvirkjunPathCreated with Sketch.RafvélavirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VélvirkjunPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar