Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Söluráðgjafi öryggislausna

Öryggismiðstöðin auglýsir eftir söluráðgjafa öryggislauna.

Starfið er á sviði Sölu og ráðgjafar og megin starfsemi þess felst í sölu og ráðgjöf við val á fjölbreyttum öryggislausnum.

Um er að ræða framtíðarstarf á traustum og metnaðarfullum vinnustað.

Helstu verkefni söluráðgjafa:

Sala og ráðgjöf til einstaklinga og minni fyrirtækja.

Þarfagreining, tilboðsgerð og eftirfylgni ásamt þátttöku í sölu- og átaksverkefnum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Áhugi og skilningur á tæknilegum lausnum er nauðsynlegur

  • Menntun á sviði rafiðngreina, verkfræði, viðskiptafræði eða sambærileg er kostur

  • Þekking og reynsla af öryggislausnum eða öðrum tæknilausnum er kostur

  • Reynsla af sölustörfum er kostur

  • Rík þjónustulund og jákvætt hugarfar

  • Skipulagshæfileikar og frumkvæði til öflunar á þekkingu

  • Hæfni til að vinna sjálfstætt

  • Mjög góð tölvuþekking og kunnátta í Microsoft kerfum.

  • Mjög gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli

Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar, hæfni sinni og getu.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sverrir Ingi Ólafsson, deildarstjóri Sölu og ráðgjafar, í síma 570 2400 eða í gegnum netfangið sverriro@oryggi.is.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vakin er athygli á því að starfsmenn Öryggismiðstöðvarinnar þurfa að skila inn sakavottorði.

Auglýsing stofnuð8. febrúar 2024
Umsóknarfrestur1. mars 2024
Starfstegund
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar