
Mazda á Íslandi | Brimborg
Brimborg er sölu- og þjónustuaðili Mazda á Íslandi.
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims en auk Mazda hefur Brimborg umboð fyrir Volvo, Ford, Polestar, Citroën, Peugeot og Opel ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum auk hágæða hjólbarða frá Nokian.
Fyrirtækið rekur í dag bílaumboð, bílasölu fyrir fólksbifreiðar, atvinnubíla- og atvinnutæki, bílaleigu og víðtæka varahluta- og verkstæðisþjónustu fyrir bíla og atvinnutæki.

Söluráðgjafi Mazda hjá Brimborg
Mazda á Íslandi | Brimborg leitar að hæfileikaríkri og duglegri sölumanneskju í starf söluráðgjafa Mazda.
Einstakt tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling með framúrskarandi söluhæfileika, einstaka þjónustulund og jákvætt hugarfar til að ganga til liðs við öflugt teymi Mazda á Íslandi.
Við leitum að manneskju sem er tilbúin til að veita framúrskarandi þjónustu í starfi sem er í stöðugri þróun, hefur náttúrulega ástríðu fyrir að gera vel, er samviskusöm og hefur mikinn metnað fyrir vörumerkið Mazda.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sala og ráðgjöf við kaup á nýjum Mazda bílum
Sala og ráðgjöf við kaup á notuðum bílum
Skráning gagna í CRM kerfi
Tryggja framúrskarandi eftirfylgni viðskiptatækifæra
Uppítaka á notuðum bílum
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf eða iðnmenntun sem nýtist í starfi
Framúrskarandi söluhæfileikar
Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfileikar
Skilningur á mikilvægi eftirfylgni við sölu og þjónustu
Skilningur og færni í notkun upplýsingatæknikerfa s.s. Microsoft Dynamics AX eða Microsoft business central og CRM
Snyrtimennska og stundvísi
Gilt bílpróf
Góð íslensku- og enskukunnátta
Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
Geta til að sýna frumkvæði í starfi og vinna sjálfstætt
Fríðindi í starfi
Margvísleg fríðindi sbr. mannauðsstefnu Brimborgar
Starfstegund
Staðsetning
Bíldshöfði 8, 110 Reykjavík
Hæfni
Dynamics NAVFrumkvæðiHeiðarleikiMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft CRMÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hluta starf í Zara
ZARA
Starfsmaður í verslun, Kringlan
Lindex
Sölufulltrúi - fullt starf
IKEA
Sölufulltrúi í hlutastarfi
Samhjálp
Sölustjóri hjá GOOD GOOD
GOOD GOOD
Sölumaður
Innviðir EHF
Sölustjóri verslana / Aðstoðarverslunarstjóri
Nespresso
Sölufulltrúi í 80-100% starf
Fjällräven Verslun
Sölufulltrúi á fyrirtækjasviði
Byko
Ráðgjafi á Egilsstöðum
Sjóvá
Verslunarstarf - Hlutastarf
Bernharð Laxdal
Ert þú góður sölumaður ?
Birtíngur útgáfufélag Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.