Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Söluráðgjafi í Fagmannaverslun og timbursölu

Við leitum að kraftmiklum aðila í starf söluráðgjafa í Fagmannaverslun og timbursölu Húsasmiðjunnar.

Megin hlutverk söluráðgjafa er ráðgjöf og þjónusta til fagaðila og einstaklinga í góðri samvinnu við annað starfsfólk í fagsöluteyminu. Söluráðgjafi hefur einnig umsjón með skipulagi, áfyllingum og almennri umhirðu í versluninni.

Við leitum að drífandi einstaklingi með jákvætt hugarfar sem hefur metnað og áhuga á að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina í festinga- og verkfæradeild ásamt fatadeild.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun s.s. tækni- eða iðnmenntun eða reynsla sem nýtist í starfi er mikill kostur
  • Áhugi og reynsla af sölu og þjónustu
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Gott vald á íslensku 
  • Almenn tölvukunnátta
  • Lyftarapróf, J réttindi er kostur
  • Sterk öryggisvitund
Fríðindi í starfi
  • Styrkir til heilsueflingar
  • Aðgangur að orlofshúsum
  • Hleðslustöðvar við starfsstöð
  • Afsláttarkjör til starfsmanna í verslunum Húsasmiðjunnar, Ískrafts og Blómaval.
Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur20. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kjalarvogur 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.Dynamics AXPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MálaraiðnPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar