Fagkaup ehf
Fagkaup veitir byggingar-, iðnaðar- og veitumarkaði virðisaukandi þjónustu.
Við rekum verslunar- og þjónustufyrirtækin Johan Rönning, Sindra, Vatn og veitur, S. Guðjónsson, Varma og Vélarverk, K.H. vinnuföt og Áltak. Gildin okkar eru traust, framsækni og jákvæðni og eitt af lykilmarkmiðunum er að fara fram úr væntingum viðskiptavina.
Söluráðgjafi byggingalausna
Fagkaup leitar að metnaðarfullum og öflugum söluráðgjafa til framtíðarstarfa.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf á sviði byggingalausna sem býður upp á möguleika til starfsþróunar og vaxtar í starfi. Við leggjum mikið upp úr góðu vinnuumhverfi þar sem frábær hópur starfsfólks hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sækja á markaðinn með virku sölu- og kynningarstarfi
- Viðhalda traustu sambandi við viðskiptavini
- Leita lausna fyrir viðskiptavini
- Viðhalda góðri vöruþekkingu
- Markviss eftirfylgni sölutilboða
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi s.s. iðnmenntun á byggingasviði
- Tölvufærni
- Gild ökuréttindi
- Góð íslensku kunnátta
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Metnaður til að ná árangri
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
- Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt4. september 2024
Umsóknarfrestur27. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMeðalhæfni
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 4B, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðHúsasmíðiMetnaðurMicrosoft Dynamics 365 Business CentralÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viðskiptastjóri Auglýsingalausna
Síminn
Sölufulltrúar óskast í Icewear verslanir á Akureyri
ICEWEAR
Sölustjóri Origo / Sales director
Origo hf.
Sölumaður í tækjasölu og varahluti
PON ehf
A4 - Söluráðgjafi í fyrirtækjaþjónustu
A4
Viðskiptastjóri / sölumaður
Keilir Pro ehf.
Sölu- og þjónustustarf í Curvy
Curvy.is
Ýmis störf hjá 66°NORÐUR
66°North
SÖLURÁÐGJAFAR
Arcarius ehf.
Viðskiptastjóri á fagsölusviði
Húsasmiðjan
Apótekarinn Akureyri (Hrísalundur)
Apótekarinn
Akranes: Leitum að öflugum aðila með reynslu af byggingavöru
Húsasmiðjan