Fagkaup ehf
Fagkaup ehf
Fagkaup ehf

Söluráðgjafi byggingalausna

Fagkaup leitar að metnaðarfullum og öflugum söluráðgjafa til framtíðarstarfa.

Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf á sviði byggingalausna sem býður upp á möguleika til starfsþróunar og vaxtar í starfi. Við leggjum mikið upp úr góðu vinnuumhverfi þar sem frábær hópur starfsfólks hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sækja á markaðinn með virku sölu- og kynningarstarfi
  • Viðhalda traustu sambandi við viðskiptavini
  • Leita lausna fyrir viðskiptavini
  • Viðhalda góðri vöruþekkingu
  • Markviss eftirfylgni sölutilboða
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi s.s. iðnmenntun á byggingasviði
  • Tölvufærni
  • Gild ökuréttindi
  • Góð íslensku kunnátta
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
  • Metnaður til að ná árangri
  • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
  • Sveigjanleiki, stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
  • Styrkur til heilsueflingar
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt4. september 2024
Umsóknarfrestur27. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 4B, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar