
Söluráðgjafi
Innviðir ehf. er heildverslun sem hefur starfað um árabil og þjónustar bygginga og innréttingaiðnaðinn.
Við leitum af metnaðarfullum jákvæðum og hressum sölumanni sem hefur áhuga á að ganga til liðs við okkur og taka sér stöðu í framlínu sem sölufulltrúi hjá innviðum ehf
Ekki skemmir fyrir ef hann hefur reynslu úr byggingageiranum eða hefur brennandi áhuga á innanhússhönnun eða tengdum greinum sem getur nýst í starfi og ráðgjöf til viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn sala.
- Vera ráðgefandi um efnisval til viðskiptavina.
- Efla tengls og afla nýrra viðskiftavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæður.
- Stundvís.
- Þjónustulipurð.
- jákvæður.
- Reynsla eða þekking úr innréttinga eða byggingageiranum er kostur.
- Almenn tölvukunnátta.
- Íslenskumælandi.
- Reynsla af sölustörfum skilyrði
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur1. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 36, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
SALT - Auglýsingastofa

Sölumaður óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Starfsfólk í verslun - Sumarstarf á Selfossi
JYSK

Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin

Hefurðu áhuga á skótísku?
S4S - Kaupfélagið

Steinar Waage og Ecco Kringlunni - starfsfólk í verslun.
S4S - Steinar Waage skóverslun

Afgreiðsla í verslun / Viðgerðarmaður / Bike Mechanics
Markið

Sumarstörf hjá Johan Rönning Selfossi
Johan Rönning