Innviðir EHF
Innviðir EHF

Söluráðgjafi

Innviðir ehf. er heildverslun sem hefur starfað um árabil og þjónustar bygginga og innréttingaiðnaðinn.

Við leitum af metnaðarfullum jákvæðum og hressum sölumanni sem hefur áhuga á að ganga til liðs við okkur og taka sér stöðu í framlínu sem sölufulltrúi hjá innviðum ehf

Ekki skemmir fyrir ef hann hefur reynslu úr byggingageiranum eða hefur brennandi áhuga á innanhússhönnun eða tengdum greinum sem getur nýst í starfi og ráðgjöf til viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn sala.
  • Vera ráðgefandi um efnisval til viðskiptavina.
  • Efla tengls og afla nýrra viðskiftavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæður.
  • Stundvís.
  • Þjónustulipurð.
  • jákvæður.
  • Reynsla eða þekking úr innréttinga eða byggingageiranum er kostur.
  • Almenn tölvukunnátta.
  • Íslenskumælandi.
  • Reynsla af sölustörfum skilyrði
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur1. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 36, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar