Kraftur hf.
Kraftur hf.

Sölumaður vörubíla og tækja

Kraftur hf, umboðsaðili fyrir m.a. MAN vörubifreiðar (sjá nánar á kraftur.is), óskar eftir að ráða sölumann fyrir MAN vörubíla og önnur tæki sem fyrirtækið selur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Söluráðgjöf
  • Tilboðsgerð, eftirfylgni og samningagerð
  • Samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Mikill áhugi á vörubílum og tækjum amennt
  • Reynsla af sölustörfum æskileg
  • Rík þjónustulund og samskiptahæfni
  • Frumkvæði í starfi
  • Sjálfstæð vinnubrögð og vilji til að ná árangri í starfi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta 
  • Meirapróf
Auglýsing stofnuð31. mars 2024
Umsóknarfrestur30. apríl 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaReiprennandi
EnskaEnskaMikil hæfni
Staðsetning
Vagnhöfði 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.Meirapróf DEPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar