
Katla matvælaiðja
Katla er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1954. Frá stofnun fyrirtækisins höfum við lagt áherslu á gæðavörur fyrir neytendur, en fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað.
Starfsfólk okkar er hjarta fyrirtækisins sem veitir viðskiptavinum okkur persónulega og góða þjónustu með fókus á að byggja upp traust langtímasambönd.

Sölumaður/viðskiptastjóri á neytendasviði
Katla matvælaiðja óskar eftir að ráða sölumann/viðskiptastjóra á neytendasviði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirfylgni á vörum í verslunum
- Samskipti við verslunarstjóra og aðra viðskiptavini Kötlu
- Samskipti við erlenda birgja
- Innkaup
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölumálum
- Góð skipulagshæfni
- Reynsla af innkaupum er kostur
- Söludrifin/n, metnaðarfull/ur
- Gott tölvulæsi
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Starfsreynsla innan matvælaiðnaðar er kostur
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Klettháls 3, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSamviskusemiSkipulagSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri – Mölnlycke Healthcare
Rekstrarvörur ehf

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Sölufulltrúi í verslun - Fullt starf
Mi búðin

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Sölufulltrúi (e. Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa)
Hreinlætislausnir Áfangar

Söluráðgjafar í söluveri Nova
Nova

Verslunarstörf í ELKO Lindum
ELKO

Söluráðgjafi hjá Módern
Módern

Viðskiptastjóri (tímabundið starf)
Landsnet

Service Consultant for DIY stores in Iceland
Eventforce retail

Viðskiptastjóri / Business Developer
Lava Car Rental