
Vinnupallar
Vinnupallar ehf. sérhæfa sig í leigu og sölu á vörum og búnaði sem sinnir vinnustaðaöryggi í mannvirkjaiðnaðinum. Vinnupallar ehf. eru með þétt og hnitmiðað vöruúrval og líta svo á að hlutverk fyrirtækisins sé að bjóða hágæða alhliða öryggisbúnað fyrir mannvirkjaiðnaðinn á hagstæðu verði og stuðli þannig að bættri vinnuvernd á Íslandi.

Sölumaður óskast til Vinnupalla
Er sölueðlið kraumandi í blóðinu og þú þrífst á því að veita góða þjónustu?
Ertu öflugur, árangursdrifinn og elskar að finna lausnir á áskorunum?
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur í starfi eru eiginleikar sem við metum mikils.
Þekking á mannvirkjaiðnaði sem og tengslanet hjálpar, en lærist líka fljótt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta til viðskiptavina
- Tilboðs-/áætlanagerð
- Allt sem tilheyrir sölustörfum frá upphafi til enda og gott betur en það
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
- Ökuskírteini
- Lyftarapróf kostur
- Nákvæmni í vinnubrögðum
- Jákvæðni, drifkraftur og sveigjanleiki
- Þekking á DK
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiHandlagniMannleg samskiptiSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
SALT - Auglýsingastofa

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Starfsfólk í verslun - Sumarstarf á Selfossi
JYSK

Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin

Hefurðu áhuga á skótísku?
S4S - Kaupfélagið

Steinar Waage og Ecco Kringlunni - starfsfólk í verslun.
S4S - Steinar Waage skóverslun