Vinnupallar
Vinnupallar ehf. sérhæfa sig í leigu og sölu á vörum og búnaði sem sinnir vinnustaðaöryggi í mannvirkjaiðnaðinum. Vinnupallar ehf. eru með þétt og hnitmiðað vöruúrval og líta svo á að hlutverk fyrirtækisins sé að bjóða hágæða alhliða öryggisbúnað fyrir mannvirkjaiðnaðinn á hagstæðu verði og stuðli þannig að bættri vinnuvernd á Íslandi.
Sölumaður óskast til Vinnupalla
Er sölueðlið kraumandi í blóðinu og þú þrífst á því að veita góða þjónustu?
Ertu öflugur, árangursdrifinn og elskar að finna lausnir á áskorunum?
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur í starfi eru eiginleikar sem við metum mikils.
Þekking á mannvirkjaiðnaði sem og tengslanet hjálpar, en lærist líka fljótt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta til viðskiptavina
- Tilboðs-/áætlanagerð
- Allt sem tilheyrir sölustörfum frá upphafi til enda og gott betur en það
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
- Ökuskírteini
- Lyftarapróf kostur
- Nákvæmni í vinnubrögðum
- Jákvæðni, drifkraftur og sveigjanleiki
Auglýsing birt10. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiHandlagniMannleg samskiptiSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri
Sumarstarf - Sölumaður á Akureyri
Danól
Sumarstörf Icewear - Húsavík
ICEWEAR
Sölufulltrúi fyrir heildverslun - 100% starf
PERFORM
Viðskiptastjóri á sölusviði.
Hreint ehf
Starfsmaður í söludeild SS
SS - Sláturfélag Suðurlands
Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
Hluta- og sumarstarfsmaður í gleraugnaverslun Eyesland
Eyesland Gleraugnaverslun
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
Sölustjóri óskast til Vinnupalla
Vinnupallar
Hlutastarf - Flügger Hafnarfirði
Flügger Litir
Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.