Sérefni ehf.
Sérefni ehf.

Sölumaður í verslun

Vegna vaxandi viðskipta og aukinna umsvifa vantar sölumann í hópinn í verslun okkar að Dalvegi 32B. Um framtíðarstarf er að ræða og þarf starfsmaður að geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða fullt starf en 50-75% starf kemur einnig til greina.

Helstu verkefni og ábyrgð

Litaráðgjöf og sala á málningarefnum

Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af þjónustu- og sölustörfum er skilyrði
Almenn tölvuþekking er nauðsynleg
Áhugi á fallegri hönnun er nauðsynleg
Mikill kostur ef umsækjandi er með málara- eða hönnunarmenntun
Reynsla af sölu á málningarefnum og litaráðgjöf er æskileg
Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og er með ríka þjónustulund
Mikilvægt er að starfsmaður sé sjálfstæður, skipulagður og drífandi í starfi. 
Góð kunnátta í íslensku er skilyrði
Auglýsing stofnuð15. maí 2024
Umsóknarfrestur26. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar