Sölumaður í Smáralind - Sunnudagur -mánudagur og þriðjudagur
Afgreiðslustarf í verslun okkar í Smáralind þar sem seldir eru aukahlutir fyrir farsíma og prentara. Viðkomandi þarf að treysta sér til þess að vera einn á vakt og stjórna versluninni á vinnutíma. Unnið er þrjá daga í viku á Sunnudögum frá kl 12-17 mánudögum frá kl 11-19 og þriðjudögum frá kl 11-19.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sölustarf og tæknileg aðstoð
- Halda verslun þrifalegri
- Áfylling á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi og heiðarleiki
- Starfsmaður þarf að vera duglegur og tilbúinn að taka ábyrgð
- Tæknilega þenkjandi
- Reynsla af verslunarstörfum er plús
Auglýsing birt11. nóvember 2024
Umsóknarfrestur16. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Smáralind
Starfstegund
Hæfni
SölumennskaStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Ritari og þjónustufulltrúi
BSV ehf
Ráðgjafi á sölu og þjónustusviði
Rekstrarvörur ehf
Sölufulltrúi - fullt starf
Dorma
Góð störf í boði á Olís Hellu
Olís ehf.
Verkefnastjóri
Ebson
Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.