

Sölumaður Flug og Sjór
ICELOGIC óskar eftir að ráð sölumann til starfa. Starfið felur í sér heimsóknir og sölu til viðskiptavina, auk ráðgjafar í flutningsleiðum og þjónustu við viðskiptavini.
Viðskomandi þarf að hafa reynslu af sölustörfum, áhuga á mannlegum samskiptum.
Vinnutími er sveigjanlegur en opnunartími er 08:30 – 16:30 alla virka daga
Leitað er að jákvæðum, áhugasömum, sjálfstæðum þjónustulunduðum aðila sem getur hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Sala og þjónusta til viðskiptavina
• Tilboðsgerð og eftirfylgni
• Heimsóknir til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulipurð
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Reynsla af sölumennsku
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Starfstegund
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Tungumálakunnátta


Hæfni
JákvæðniSamningagerðSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölustjóri hjá GOOD GOOD
GOOD GOOD
Sölumaður
Innviðir EHF
Sölustjóri verslana / Aðstoðarverslunarstjóri
Nespresso
Sölufulltrúi í 80-100% starf
Fjällräven Verslun
Sölufulltrúi á fyrirtækjasviði
Byko
Ráðgjafi á Egilsstöðum
Sjóvá
Verslunarstarf - Hlutastarf
Bernharð Laxdal
Ert þú góður sölumaður ?
Birtíngur útgáfufélag 
Verslunarstarf kvenfataverslun
Lífstykkjabúðin
Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf
Helgar & hlutastarf í tískuvöruverslun í Kringlunni
KROLL
Ertu frábær í mannlegum samskiptum?
Opus FuturaMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.