

Sölumaður Flug og Sjór
ICELOGIC óskar eftir að ráð sölumann til starfa. Starfið felur í sér heimsóknir og sölu til viðskiptavina, auk ráðgjafar í flutningsleiðum og þjónustu við viðskiptavini.
Viðskomandi þarf að hafa reynslu af sölustörfum, áhuga á mannlegum samskiptum.
Vinnutími er sveigjanlegur en opnunartími er 08:30 – 16:30 alla virka daga
Leitað er að jákvæðum, áhugasömum, sjálfstæðum þjónustulunduðum aðila sem getur hafið störf fljótlega.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulipurð
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Reynsla af sölumennsku
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
• Sala og þjónusta til viðskiptavina
• Tilboðsgerð og eftirfylgni
• Heimsóknir til viðskiptavina
Auglýsing birt9. júní 2023
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamningagerðSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hársnyrtir sölustarf
ATC

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Söluráðgjafi í verslun S. Guðjónssonar
S. Guðjónsson

Starfsmaður í helgarvinnu og aukavaktir
Polarn O. Pyret

Ert þú næsti verslunarstjóri dömudeildar Gallerí Sautján?
Galleri Sautján

Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Sölumaður á húsgagnasviði Pennans
Penninn Húsgögn

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Vilt þú láta gott af þér leiða um jólin? Frábærir möguleikar í fjáröflunar- og kynningarstarfi!
Matthildur - samtök um skaðaminnkun

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar