
Nesdekk Garðabær
Nesdekk er einn öflugasti sölu og þjónustuaðili á sviði hjólbarða á Íslandi. Við kappkostum að veita góða þjónustu og ráðgjöf. Nesdekk Garðabæ starfrækir einnig viðgerðaþjónustu.

Sölumaður á hjólbarðaverkstæði
Nesdekk Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmann á hjólbarðaverkstæði í fullt starf.
Starfið felur í sér fjölbreytta vinnu við sölu og afgreiðslu ásamt hjólbarðaþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini.
- Söluráðgjöf og pantanir
- Viðhald bíla. Dekkjaskipti, rúðuþurrkuskipti, peruskipti o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á hjólbörðum æskileg
- Grunnþekking eða áhugi á bílum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
- Stundvísi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- 20 ára aldurstakmark
- Bílpróf
Auglýsing birt16. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 8, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
HjólbarðaþjónustaÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúar - Söludeild - Hlutastarf
Bláa Lónið

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Sumarstarf
DÚKA

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Söluráðgjafi hjá Bayern Líf á Akureyri
Bayern líf

Við leitum að Þjónusturáðgjafa!
FYRR bílaverkstæði

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX