
Nesdekk Garðabær
Nesdekk er einn öflugasti sölu og þjónustuaðili á sviði hjólbarða á Íslandi. Við kappkostum að veita góða þjónustu og ráðgjöf. Nesdekk Garðabæ starfrækir einnig viðgerðaþjónustu.

Sölumaður á hjólbarðaverkstæði
Nesdekk Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmann á hjólbarðaverkstæði í fullt starf.
Starfið felur í sér fjölbreytta vinnu við sölu og afgreiðslu ásamt hjólbarðaþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini.
- Söluráðgjöf og pantanir
- Viðhald bíla. Dekkjaskipti, rúðuþurrkuskipti, peruskipti o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á hjólbörðum æskileg
- Grunnþekking eða áhugi á bílum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp.
- Stundvísi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- 20 ára aldurstakmark
- Bílpróf
Auglýsing birt16. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 8, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
HjólbarðaþjónustaÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi hjá Epli Smáralind (hlutastarf)
Skakkiturn ehf

Sölumaður
Dekkjahöllin ehf

Sala og ráðgjöf í verslun.
Dynjandi ehf

Reyndur sölumaður og geimfari
Atmos Cloud

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Ertu hreinræktaður sölumaður?
ÓJ&K - Ísam ehf

Sumarstarf í sölu notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin