K2 Bílar ehf
K2 Bílar ehf

Sölumaður

Sölumaður

Við leitum að sölumanni fyrir notaða bíla sem er drífandi, kraftmikill og samviskusamur. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga fyrir sölumennsku.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Umsjón með sölusvæði
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Farsæl og góð reynsla af sölumennsku
  • Góð almenn tölvukunnátta / Reynsla á Henry sölukerfið mikill kostur
  • Góð framkoma og hæfni í samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð og útsjónarsemi
  • Gott vald á Íslensku í rituðu og töluðu máli

Vinnutími er mánudaga - föstudaga frá kl. 09:00 – 17:00

Laugardagar frá kl. 12:00 – 16:00

Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur30. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Klettháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar