Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin ehf
Dekkjahöllin ehf

Sölumaður

Við leitum að jákvæðum og drífandi sölumanni til að sinna sölu á dekkjum og tengdum vörum til einstaklinga og fyrirtækja. Sérstök áhersla verður lögð á dekk fyrir vörubíla, stærri vélar og tæki. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á bílum og dekkjum. Í boði er spennandi starf hjá framúrskarandi fyrirtæki sem leggur metnað í að veita fyrsta flokks þjónustu og ráðgjöf.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öflun nýrra viðskiptavina
  • Samskipti við núverandi og nýrra viðskiptavina
  • Virk þátttaka í söluátökum
  • Þjónusta og eftirfygni við viðskiptavini
  • Öll almenn sölustörf 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
  • Þekking á dekkjum
  • Gott tengslanet
  • Góð tölvukunnátta
  • Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Bílpróf skilyrði
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Reglusemi og öguð vinnubrögð
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Miðhraun 18, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar