Sölufulltrúi Hertz Reykjavík
Leitað er eftir sölufulltrúa í fullt starf á Flugvallarvegi 102 Reykjavík
Í starfinu felst meðal annars afgreiðsla og þjónusta við útleigu og skil á skammtíma og langtíma bílaleigubílum ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum.
Verið er að leita í 3 stöðugildi og er vinnutíminn þeirra mismunandi.
8-16 virka daga
8-17 virka daga
Unnið er eftir vaktarkerfinu 2-2-3
Opnunartími á Flugvallarvegi er 08.00-17.00 á virkum dögum og 08.00-15.00 um helgar.
Hertz hefur að geyma fjölbreyttan hóp starfsmanna og eru öll kyn hvött til að sækja um starfið og bætast í þetta lifandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útleiga og móttaka bílaleigubíla
- Skráning leigusamninga
- Samskipti við viðskiptavini gengum síma og tölvupóst
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Getur unnið undir álagi
- Vera söludrifin
- Geta unnið í hóp
- Sjálfstæð, öguð og fagleg vinnubrögð
- Bílpróf
- Tala bæði íslensku og ensku
- Góð mannleg samskipti
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur6. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Flugvallarvegur 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi / Reception Agent
Lotus Car Rental ehf.
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður heila- og taugaskurðlækninga og æðaskurðlækninga
Landspítali
Tjónafulltrúi ferðatjóna
Vörður tryggingar
Sérfræðingur í þjónustu hjá InfoMentor
Geko
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Bókari 100% starf - framtíðarstarf
Epal hf.
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Heilsugæslan Garðabæ - Móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Sérfræðingur í innheimtu
Arion banki