Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.
Sölufulltrúi-helgarstarf og afleysing
Við leitum eftir starfskrafti til liðs við okkur um helgar og í afleysingar.
Viðkomandi þarf að hafa bílpróf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á vörum Myllunnar
- Uppröðun og dreifing í verslanir
- Umsjón með vörum í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Góðir sölu- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
- Bílpróf
Auglýsing birt4. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaMeðalhæfni
ÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Join our fantastic team at Perlan!
Perlan
Sölumaður í verslun
Rafkaup
Þjónar í hlutastarf með skóla - 20 ára eða eldri
Fiskmarkaðurinn
Tanntæknir eða aðstoðarmaður tannlæknis
Sterling ehf
Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf
Sölumaður í verslun Epal í Smáralind
Epal hf.
Sölufulltrúi - tímabundið starf
Myllan
Sölufulltrúi
Papco
Svæðisstjóri fagaðila - BYKO Selfoss
Byko
Lyfja Smáratorgi - Sala og þjónusta
Lyfja
Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.
Sölufulltrúi - Outdoor Sales Representative
Hekla Outdoor