Golfefnabúðin
Golfefnabúðin
Gólfefnaverslun

Sölufulltrúi gólfefna

Gólfefnabúðin óskar eftir sölufulltrúa gólfefna. Starfið er tvískipt, annarsvegar sala í verslun og hinsvegar kynning og sala til verktaka og arkitekta. Starfið felst í að kynna vörur Gólfefnabúðarinnar á arkitektastofum og hjá byggingarverktökum, ásamt afgreiðslu í verslun. Við óskum eftir starfskrafti sem hefur þekkingu á gólfefnum og eða hefur reynslu af kynningum og sölu til arkitekta og byggingarverktaka, getur unnið sjálfstætt og haft frumkvæði.

Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking og reynsla á sölu og kynningarstörfum. Góð hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustu við viðskiptavini. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Auglýsing stofnuð21. ágúst 2023
Umsóknarfrestur2. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Ármúli 36, 108 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.