
Sölufulltrúi gólfefna
Gólfefnabúðin óskar eftir sölufulltrúa gólfefna. Starfið er tvískipt, annarsvegar sala í verslun og hinsvegar kynning og sala til verktaka og arkitekta. Starfið felst í að kynna vörur Gólfefnabúðarinnar á arkitektastofum og hjá byggingarverktökum, ásamt afgreiðslu í verslun. Við óskum eftir starfskrafti sem hefur þekkingu á gólfefnum og eða hefur reynslu af kynningum og sölu til arkitekta og byggingarverktaka, getur unnið sjálfstætt og haft frumkvæði.
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking og reynsla á sölu og kynningarstörfum. Góð hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustu við viðskiptavini. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Starfstegund
Staðsetning
Ármúli 36, 108 Reykjavík
Hæfni
Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fyrirtækjasvið Nespresso - Þjónustufulltrúi
Nespresso
Verslunarstjóri
Fætur Toga
Starfsmaður í apóteki
Borgar Apótek
Framtíðarstarf söludeild Kamba
Kambar Byggingavörur ehf
Þjónustufulltrúi hjá 66°Norður
66°North
Söluráðgjafi Mazda hjá Brimborg
Mazda á Íslandi | Brimborg
Afgreiðsla í bílaleigu Enterprise í Keflavík
Enterprise Rent-a-car
Laus starf við Íþróttamiðstöðina Ásgarð í Garðabæ
Garðabær
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.
Starfsmaður í heimsendingum / After sales co-worker
IKEA
Starfsmaður í verslun, Glerártorg
Lindex
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
VélrásMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.