Happdrætti DAS
Happdrætti DAS
Happdrætti DAS

Sölufulltrúi

Happdrætti Das ætlar að bæta við jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi í starf sölufulltrúa.

Starfið felur í sér símasölu sem og þjónustu við miðaeigendur og umboðsmenn.

Um 40-60% starf er að ræða í dagvinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símasala og öflun nýrra miðaeiganda
  • Símasvörun og þjónusta til miðaeigenda og umboðsmanna
  • Samskipti við kortafyrirtæki og banka
  • Samskipti við viðskiptavini í tölvupósti
  • Almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Rík þjónustulund
  • Mikil færni í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Skipulag og sjálfstæði í starfi
  • Góð tölvukunnátta
  • Gott vald á íslensku
Auglýsing birt7. október 2024
Umsóknarfrestur20. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Tjarnargata 10, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar