Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf
Starfsemi MÞJ er tvíþætt. Annars vegar framleiðsla á ýmsum járnsteyptum vörum til gatnagerðar ásamt rekstrarvöru fyrir stóriðju og hins vegar innflutningur á fráveitulausnum á borð við plaströr, brunna og fittings.
Söludrifinn starfsmaður óskast
Við leitum að öflugum starfsmanni sem hefur áhuga á að vinna með okkur að sölu og markaðsetningu á lagnavörum
Starfið býður upp mikla fjölbreytni og möguleika til að vaxa í starfi með auknum umsvifum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, ráðgjöf og tilboðsgerð
- Markaðsettning
- Afgreiðsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á sölu og markaðsstörfum á fyrirtækjamarkaði
- Tækniþekking sem nýtist í starfi – iðn- eða tæknimenntun kostur
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Mjög góðir samskiptahæfileikar og lausnamiðað viðhorf
- Góð almenn tölvukunnátta
- Þekking og áhugi á bygginga- og fráveitumarkaði kostur
- Ökuréttindi (vinnuvélaréttindi kostur)
- Góð íslenskukunnátta skilyrði - bæði í ræðu og riti
Auglýsing birt2. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Miðhraun 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Ráðgjafi á sölu og þjónustusviði
Rekstrarvörur ehf
Sölufulltrúi - fullt starf
Dorma
Góð störf í boði á Olís Hellu
Olís ehf.
Akraborg leitar að vélvirkja/iðnfræðing í fullt starf
Akraborg ehf.
Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.