Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf
Starfsemi MÞJ er tvíþætt. Annars vegar framleiðsla á ýmsum járnsteyptum vörum til gatnagerðar ásamt rekstrarvöru fyrir stóriðju og hins vegar innflutningur á fráveitulausnum á borð við plaströr, brunna og fittings.
Söludrifinn starfsmaður óskast
Við leitum að öflugum starfsmanni sem hefur áhuga á að vinna með okkur að sölu og markaðsetningu.
Starfið býður upp mikla fjölbreytni og möguleika til að vaxa í starfi með auknum umsvifum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, ráðgjöf og tilboðsgerð
- Markaðsettning
- Afgreiðsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á sölu og markaðsstörfum á fyrirtækjamarkaði
- Tækniþekking sem nýtist í starfi – iðn- eða tæknimenntun kostur
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
- Mjög góðir samskiptahæfileikar og lausnamiðað viðhorf
- Góð almenn tölvukunnátta
- Þekking og áhugi á bygginga- og fráveitumarkaði kostur
- Ökuréttindi (vinnuvélaréttindi kostur)
- Góð íslenskukunnátta skilyrði - bæði í ræðu og riti
Auglýsing birt22. ágúst 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Miðhraun 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viðhaldsstjóri á Þjórsársvæði
Landsvirkjun
Forritari í tryggingalausnum á upplýsingatæknisviði
Arion banki
Deildarstjóri á Mannvirkjasviði
Norconsult Ísland ehf.
Hönnuður lagna- og loftræsikerfa
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Verk- eða tæknifræðingur við framkvæmdaeftirlit og mælingar
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Verk- eða tæknifræðingur við hönnun veitukerfa
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Verkfræðingur
Strendingur ehf.
Sérfræðingur í viðhaldsstýringu og gagnagreiningum
Landsnet hf.
Þjónustustjóri
Kambar Byggingavörur ehf
Starfsmenn á vélaverkstæði
Vélar og skip ehf.
Sogssvæði, rekstur og viðhald aflstöðva
Landsvirkjun
Rafvirki/kælimaður óskast til starfa
Rafstjórn ehf