AJ Vörulistinn
AJ Vörulistinn
Bender ehf. var stofnað 17. janúar árið 2002 og hóf sölu húsgagna árið 2004. Bender ehf. er umboðsaðili sænska fyrirtækisins AJ Produkter AB (AJ Vörulistinn) Vega, Supersellers og Bentley Europe. Fyrirtækið er póst- og netverslun sem býður góða þjónustu og mikið úrval af vörum m.a. fyrir skrifstofur, skóla, bókasöfn, verslanir, iðnað og vöruhús.

Sölu- og tölvumál

AJ Vörulistinn/Bender ehf leitar að liðsauka til að sinna tölvu- og sölutengdum verkefnum í skapandi og uppbyggilegu starfsumhverfi. Við erum að leita að metnaðarfullum einstaklingi sem þekkir markaðinn vel, hefur söluhæfileika og góða innsýn inn í samfélagsmiðla. Starfið er skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi.

Jón Bender veitir nánari upplýsingar um starfið: jon@bender.is.

Helstu verkefni og ábyrgð
Tölvu-, sölu- og markaðsstörf ásamt eftirfylgni
Tilboðsgerð
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Skilningur og þekking á eftirfylgni sölu og þjónustu
Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
Hæfni í að setja sölumarkmið og fylgja þeim eftir
Yfirgripsmikil tölvukunnátta
Góð hæfni íslensku og ensku. Bæði tölu og rituðu máli.
Heiðarleiki
Áreiðanleiki, stundvísi og vönduð vinnubrögð
Söluhæfileikar og þjónustulund.
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur4. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Barðastaðir 1-5 1R, 112 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.