Nova
Nova
Nova

Sölu- og þjónusturáðgjafar

Við leitum að framúrskarandi skemmtilegum liðsfélögum til að stíga dansinn með okkur í þjónustuveri og verslunum.

Starfið er draumur í dós fyrir þau sem spila til að vinna, elska að umgangast glás af lífsglöðu fólki og vilja alltaf hafa nóg fyrir stafni. Söluhæfileikar, metnaður og bullandi þjónustulund eru lykilþættir – og brennandi áhugi á snjalltækjum og öllu hinu fína dótinu sem við seljum er auðvitað bráðnauðsynlegur.

Afhverju að vinna hjá Nova? Allt um það hér!

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
  • Söluhæfileikar
  • Rík þjónustulund og löngun til að fara fram úr væntingum
  • Keppnisskap
  • Liðsandi
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur13. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Lágmúli 9, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar