Póstdreifing ehf.
Póstdreifing ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi – Fyrirtækjamarkaður

Póstdreifing óskar eftir að ráða sölu- og þjónustufulltrúa til starfa.

Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði, metnaði í starfi og hafa brennandi áhuga á sölu- og markaðsmálum.

STARFSSVIÐ:

  • Sala- og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Tilboðs- og samningagerð
  • Þjónusta viðskiptavini og eftirfylgni verkefna

HÆFNISKRÖFUR:

  • Gott auga fyrir sölutækifærum
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslensku og enskukunnátta

Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

Hvetjum alla sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um óháð kyni.

Auglýsing stofnuð29. október 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Hádegismóar 2, 110 Reykjavík
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaReiprennandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar