Sky Lagoon
Sky Lagoon
Sky Lagoon, new oceanfront geothermal lagoon in Iceland, opening spring 2021 Located in Kársnes Harbour, Kópavogur, just minutes from Reykjavik’s vibrant city center and iconic urban landmarks, Sky Lagoon will showcase expansive ocean vistas punctuated by awe-inspiring sunsets and dark sky views
Sky Lagoon

Þjónustufulltrúi

Við leitum að áhugasömum, söludrifnum og þjónustulunduðum einstaklingi til að ganga til liðs við teymið okkar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf á nýjum og spennandi vinnustað. Æskilegt er að umsækjendur séu 20 ára eða eldri og búi yfir reynslu sem nýtist í starfi.

Um er að ræða 100% starf á breytilegum vöktum. Vinnutími er á milli 10:00-18:00.

Vinsamlegast látið ferilskrá og kynningarbréf fylgja umsókninni.

Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta við viðskiptavini í síma, tölvupósti og samfélagsmiðlum
Sjá um bókanir gesta og viðskiptavina
Þátttaka í mótun og þróun starfsins innan söludeildar
Samskipti við birgja og leiðsögumenn
Úrlausn vandamála
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Framúrskarandi þjónustulund og lausnamiðaður hugsunarháttur
Gott auga fyrir smáatriðum
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Afbragðs íslensku- og enskukunnátta
Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Auglýsing stofnuð11. ágúst 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Vesturvör 44, 200 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.