Karma Pro heildverslun ehf.
Karma Pro heildverslun ehf.
Karma Pro heildverslun ehf.

Sölu og markaðsfulltrúi

Við leitum að öflugum sölu og markaðsfulltrúa til að sjá um sölu og dreifingu á snyrtivörum og snyrtivörubúnaði fyrir snyrtistofur. Við dreifum vörum um allt land og leggjum mikið upp úr góðu samskiptum við viðskiptavini okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sér um sölu og ráðgjöf til viðskiptavina og ber ábyrgð á sölu-og markaðsmálum.
  • Eftirfylgni með sölu á vörum á útsölustöðum á landinu.
  • Ábyrgð á samfélagsmiðlun og öðrum birtingum.
  • Framkvæmd og eftirfylgni markaðsherferða, efnissköpun og vinnsla á efni fyrir stafræna miðla.
  • Heimsóknir og samskipti við snyrtistofur og aðra sem við á.
  • Umsjón með vörukynningum og námskeiðum tengd vörum sem eru til sölu.
 

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af svipaðri stöðu er æskileg.
  • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi.
  • Afburða samskipta- og samstarfshæfileikar.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Reynsla af sölu og markaðsstörfum.
  • Sveinspróf í snyrtifræði er æskileg.
  • Diploma í augnháralengingum æskileg.
Fríðindi í starfi

Sveigjanlegur vinnutími

Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Flatahraun 31, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Snyrtifræði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar