STEF
STEF

Sölu- og innheimtustjóri

Við leitum að metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingi í starf sölu- og innheimtustjóra. Viðkomandi annast daglega innheimtu höfundarréttargjalda vegna opinbers flutnings tónlistar og þá sérstaklega hvað varðar tónleika auk þess að leiða sölu- og innheimtusvið STEFs.

Innheimtufulltrúar STEFs heyra undi sölu- og innheimtustjóra, en starfið heyrir undir framkvæmdastjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Annast daglega innheimtu höfundaréttargjalda vegna tónleika og annarra viðburða.
 • Yfirumsjón með verkefnum sölu- og innheimtusviðs.
 • Leiða þróun á sviði sölu- og innheimtumála og greina nýja þjónustumöguleika.
 • Gerð sölustefnu, innleiðing söluáætlana og stjórnun söluaðgerða.
 • Samskipti við viðskiptavini og öflun nýrra.
 • Samningagerð við stærri viðskiptavini STEFs og eftirfylgni.
 • Annast samskipti við ýmsa samstarfsaðila.
 • Gagnagreining og gerð kynninga fyrir stjórn.
 • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
 • Reynsla af sambærilegum störfum.
 • Árangursrík reynsla af sölu- og þjónustu.
 • Reynsla af greiningu gagna.
 • Reynsla af tilboðs- og samningagerð.
 • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og jákvæðni.
 • Sjálfstæði í starfi og ögun í vinnubrögðum.
 • Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni í ritun texta.
Auglýsing stofnuð17. maí 2024
Umsóknarfrestur26. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Laufásvegur 40, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar