
Cosy
Snyrtistofan Cosy er lítil notaleg stofa á Stórhöfða. Á stofunni er boðið er uppá allar helstu snyrtimeðferðir með fyrsta flokks vörum og mikið er lagt uppúr persónulegri þjónustu við viðskiptavini.
Snyrtifræðingur
Snyrtistofan Cosy leitar að snyrtifræðingum til starfa bæði í fulllt starf og hlutastarf, einnig koma snyrtifræðinemar til greina. Snyrtistofan er lítil og notaleg með 4 starfsmönnum. Stofan bíður uppá allar helstu snyrtimeðferðir og leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum notalega og góða þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn snyrting.
- Móttaka viðskiptavina og aðstoða þá við val á vörum og þjónustu.
- Dagleg verkefni á stofu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í snyrtifræði eða nemi er skilyrði.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Stundvísi, góð þjónustulund og jákvæðni.
Auglýsing birt18. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 15, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSnyrtifræðiStundvísiSveinsprófÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar