Cosy
Cosy

Snyrtifræðingur

Snyrtistofan Cosy leitar að snyrtifræðingum til starfa bæði í fulllt starf og hlutastarf, einnig koma snyrtifræðinemar til greina. Snyrtistofan er lítil og notaleg með 4 starfsmönnum. Stofan bíður uppá allar helstu snyrtimeðferðir og leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum notalega og góða þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn snyrting.
  • Móttaka viðskiptavina og aðstoða þá við val á vörum og þjónustu.
  • Dagleg verkefni á stofu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í snyrtifræði eða nemi er skilyrði.
  • Sjálfstæð vinnubrögð.
  • Stundvísi, góð þjónustulund og jákvæðni.
Auglýsing birt18. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Stórhöfði 15, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SnyrtifræðiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar