Smíðakennari óskast í Snælandsskóla

Snælandsskóli Digranesvegur 1, 200 Kópavogur


Smíðakennari óskast í skemmtilegt starf

Snælandsskóli er heildstæður grunnskóli í Fossvogsdal með um 440 nemendur. Einkunnarorð skólans eru viska - virðing - víðsýni og vinsemd.

Ráðningatími og starfshlutfall

Óskað er eftir smíðakennara í hlutastarf við smíðakennslu og í vinnu á smíðaverkstæði / Galleríi skólans. 

Ráðningahlutfall er 75%. 

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Grunnskólakennari með sérhæfingu í smíði
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Kennslureynsla er æskileg

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitafélaga.

Upplýsingar um starfið veitir Magnea Einarsdóttir skólastjóri í síma 698 0828.

Konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um starfið.

 

 

Umsóknarfrestur:

02.07.2019

Auglýsing stofnuð:

19.06.2019

Staðsetning:

Digranesvegur 1, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi