

Snillingur í ferðaskipulagningu
English below
Kynnisferðir, sem starfa undir vörumerkinu Icelandia er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Við sinnum ferðamönnum með ólíkri þjónustu sem spannar allt frá dagsferðum til sérsniðinna ævintýraferða
Snillingur í ferðaskipulagningu
Ferðaskrifstofa Kynnisferða leitar að sjálfstæðum og kraftmiklum einstaklingi til að sinna sölu, skipulagningu ferða ásamt fleiri fleiri verkefnum á lifandi vinnustað. Þessi einstaklingur verður að vera sjálfstæður og með mikla þekkingu á áfangastaðnum Íslandi.
Við leitum að söludrifinni, skipulagðri manneskju með mikla samskiptahæfileika í starf ferðahönnuðar. Ferðahönnuður ber ábyrgð á tilboðsgerð og bókunum fyrir viðskiptavini og svarar hvers konar fyrirspurnum sem koma í söludeildina.
Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst og verður hluti af frábæru söluteymi ferðaskrifstofu Icelandia.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Hönnun ferða um Ísland
- Tilboðsgerð og bókanir ferða
- Sala og upplýsingagjöf til viðskiptavina í gegnum síma, tölvupóst og aðrar samskiptaleiðir
- Undirbúningur, framkvæmd og úrvinnsla ferða
- Skráning og utanumhald viðskiptasögu viðskiptavina í CRM kerfi ásamt skráningu á nýjum viðskiptavinum
- Reikningagerð
- Önnur störf sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg
- Víðtæk þekking á staðháttum á Íslandi ásamt framboði á þjónustu/afþreyingu
- Grunnþekking á Excel er æskileg
- Fagmennska í síma- og tölvupóstsamskiptum
- Góð almenn tölvufærni
- Hæfni til þess að selja
- Nákvæmni
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð
Við bjóðum upp á:
- Fjölbreytt verkefni og spennandi vinnustað
- Hádegismatur þrisvar í viku
- Líkamsræktarstyrk
- Sveigjanleiki
English
Kynnisferðir, operating under the name Icelandia, is a leading tourism company in Iceland. We cater to travelers with a variety of services ranging from day trips to customized adventure tours.
Travel designer
Icelandia is looking for a self-motivated and energetic employee to handle sales, travel planning and everything that goes with running a vibrant travel agency. This person must be independent and have extensive knowledge of Iceland as a destination.
We are looking for a sales driven, organized person with great communication skills for the position of travel designer. A travel designer is responsible for making offers and bookings for customers and answers any questions that come to the sales department.
It would be an advantage if the person could start work as soon as possible.
The person would be part of the excellent sales team of the travel agency Icelandia.
Tasks and responsibilities:
- Designing trips around Iceland.
- Making offers to customers and boooking trips
- Selling and providing information to customers by phone, email, and other means of communication
- Preparation, execution and processing of trips
- Registration and management of customers' business history in a CRM system as well as registration of new customers
- Billing
- Other duties assigned to an employee by the manager
Qualification:
- Higher education or education that can be useful for the job is desirable
- Experience of comparable work
- Extensive knowledge of local conditions in Iceland as well as the availability of services/entertainment
- Basic knowledge of Excel
- Professionalism in telephone and e-mail communications
- Good general computer skills
- The ability to sell
- Precision
- Independent worker
We offer:
- Diverse projects and positive work environment
- Free lunch three times a week
- Fitness grant
- Flexibility











