
Snillingar á vélaverkstæði/smurstöð
Vélaverkstæði Þóris ehf er að leita að öflugum og ábyrgum starfsmönnum til að styrkja okkar lið.
Hjá Vélaverkstæði Þóris bjóðast verkefni á sviði viðgerða á vinnuvélum og vörubílum ásamt vinnu á smurstöð.
Hvað þarftu til að geta unnið hjá okkur?
- Reynsla og áhugi af vélaviðgerðum er grundvallaratriði.
- Menntun við hæfi er kostur, en reynsla og færni skipta einnig miklu máli.
- Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæð þjónustulund.
Við bjóðum:
- Vinnutími alla virka daga frá 8:00 - 16:10
- Vinna í spennandi umhverfi þar sem þú getur nýtt þína hæfileika.
- Gott og stöðugt starfsumhverfi með teymi sem leggur mikla áherslu á samstarf.
- Samkeppnishæf laun og góð starfsskilyrði.
Ef þú getur hafið störf fljótlega og hefur áhuga á að vera hluti af okkar öfluga teymi, þá sendu okkur umsókn! Allar umsóknir verða meðhöndlaðar með trúnaði.
Fyrirspurnum og umsóknum er svarað á [email protected]
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðgerðarvinna
Vinna á smurstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun við hæfi er kostur
Góð reynsla og færni
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur29. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
BílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirSmurþjónusta
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framtíðartarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BL
BL ehf.

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.
Fanntófell ehf

Bifvélavirki/Vélvirki / eða vanan mann á verkstæði
Bílaverkstæði SB ehf.

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Framleiðsla/Production work
Myllan