
JBB Tréverk
Félagið var stofnað árið 2004 á grunni sjálfstæðs reksturs Jóns Björgvins Björnssonar. Síðan þá hefur orðið jafn og öruggur vöxtur hjá félaginu þótt starfsmenn séu fáir. Við erum stolt af því að hafa staðið af okkur kreppuna ógurlegu.
Hjá okkur í dag eru 3 starfsmenn auk eigenda. Við erum með næg verkefni fyrir 3 starfsmenn í viðbót svo gera má ráð fyrir að það verði tvöföldun í starfsmannafjölda á þessu ári.
Við erum staðsett í Reykjanesbæ, steinsnar frá flugvellinum.
Smiðir óskast
JBB Tréverk óskar eftir að ráða smiði í framleiðslu og uppsetningu á innréttingum, auk verkefna á verkstæði/vinnustað.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi unnið við smíði með gott auga fyrir smáatriðum og hafi áhuga á innréttingasmíði. Eins þarf viðkomandi að geta unnið sjálfstætt og reynsla af vinnu á verkstæði er nauðsynleg.
Óskað er eftir kraftmiklum, stundvísum og jákvæðum einstaklingi sem talar góða íslensku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Smíði á innréttingum
- Uppsetningar á innréttingum og hurðum
- Sprautun og lökkun
- Önnur tilfallandi verkefni á vinnustað
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í trésmíði er mikill kostur
- góð reynsla í faginu.
- þekking á notkun helstu trésmíðavéla
- Bílpróf er skilyrði
- Nákvæmni og vandvirkni
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslenska
Auglýsing birt17. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hólamið 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
HandlagniHúsgagnasmíðiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ert þú smiður?
Lausar skrúfur

Húsasmiðir óskast / Carpenters Wanted
Probygg ehf.

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Atlas Verktakar ehf

Smiðir og verkamenn
SG verk

Afltak óskar eftir smiðum til starfa.
Afltak ehf

Carpenter/Formworker
Smíðagarpar ehf

Verkefnastjórar og húsasmiðir óskast
Fagafl ehf.

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Rafvirkjar, píparar og húsasmíðameistarar
Gunnarsfell ehf.

Smiðir til starfa
B.Ó.Smiðir ehf

Múrari / Mason and Tiler Wanted
Íslenskir Múrverktakar ehf.