
Bílabúð Benna
Bílabúð Benna er þjónustufyrirtæki bílaáhugamannsins. Fyrirtækið var stofnað árið 1975 flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða.
Bílabúð Benna er umboðsaðili bílaframleiðendanna Porsche og KGM auk þess að bjóða uppá úrval auka og varahluta auk þjónustu við bílamerkin Chevrolet, Opel, SsangYong og Daewoo.
Bílabúð Benna er systurfyrirtæki bílaleigunnar Sixt og Nesdekk. Fyrirtækið er starfrækt í Reykjavík en er með umboðssölu bíla á Akureyri, Selfossi og Akureyri ásamt þjónustusamning við verkstæði um allt land.
Smíðavinna og viðhald
Bílabúð Benna ehf. og Vagneignir ehf. leita að dugmiklum einstaklingum til að bæta í teymi þeirra sem sinna smíðavinnu, umsjón fasteigna, framkvæmdum og viðhaldi á eignum félagsins.
Félagið er í uppbyggingarfasa og á næstu árum verður farið í umtalsverðar framkvæmdir.
Gott tækifæri fyrir aðila sem hefur áhuga á mjög fjölbreyttu starfi og að taka þátt í stækkun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald, málun, smíðavinna
- Þrif og standsetning á húsnæðum fyrir afhendingu
- Umsjón lóða
- Vinna með verktökum við nýbyggingar og viðhaldsvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af smíðavinnu
- Menntun við hæfi kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Metnaður
Auglýsing birt2. janúar 2026
Umsóknarfrestur18. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaValkvætt
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Krókháls 9, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MálningarvinnaSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Umsjónarmaður fasteigna
Landakotsskóli

Carpenters & Handymen – Renovation & Residential buildings
Konvin / MyGroup

Handlagnir og úrræðagóðir einstaklingar með iðnmenntun óskast
Intellecta

Ný störf í Dölum - Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

QESH & Facility Coordinator
Teledyne Gavia ehf.

Smiðir og Járnamenn óskast
Smíðagarpar ehf

Verkefnastjóri byggingaframkvæmda
Eining Verk

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf