Skaftárhreppur
Skaftárhreppur

Slökkviliðsstjóri - Skaftárhreppur

Skaftárhreppur auglýsir lausa til umsóknar stöðu slökkviliðstjóra. Slökkviliðsstjóri er yfirmaður slökkviliðs Skaftárhrepps og faglegur stjórnandi þess.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón og ábyrgð á rekstri brunavarnarmála fyrir sveitarfélagið
  • Stjórnun og ábyrgð á faglegri starfsemi slökkviliðsins 
  • Úttektir, eldvarnareftirlit og stjórnun aðgerða 
  • Viðhald slökkvitækja og almenn þjónusta
  • Stefnumótun og áætlanagerð 
  • Samskipti við hagsmunaaðila 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi skal hafa löggildingu sem slökkviliðsmaður sbr. 17. gr. laga nr. nr. 75/2000 og starfað að lágmarki í eitt ár í slökkviliði sem löggiltur slökkviliðsmaður eða hafa háskólamenntun með sérmenntun í brunamálum 
  • Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri
  • Reynsla af stjórnun slökkviliðs æskileg 
  • Þekking á yfirferð og eftirliti tækja og búnaðar æskileg 
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt frumkvæði í starfi 
  • Leiðtogafærni ásamt lipurð í mannlegum samskiptum 
  • Góð almenn tölvukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar