Sölufulltrúi

Sælgætisgerðin Freyja Vesturvör 36, 200 Kópavogur


Sælgætisgerðin Freyja ehf. leitar af kraftmiklum sölufulltrúa sem hefur metnað til að ná árangri.

Helstu verkefni:

  • Sala, áfylling og þjónusta í verslunum 
  • Ábyrgð á vöruvali og framsetningu 
  • Viðhalda viðskiptasamböndum 
  • Eftirfylgni söluherferða og tilboða 

Hæfniskröfur:

  • Stúdentspróf eða sambærilegt 
  • Reynsla af sambærilegum sölustörfum mikill kostur 
  • Áreiðanleiki, nákvæmni og stundvísi 
  • Góð samskiptahæfni, þjónustulund og fagleg framkoma
  • Góð tölvu- og íslenskukunnátta 

Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síður en 6. ágúst en mögulega fyrr sé um það samið.

Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda gegnum ráðningarkerfi Alfreðs. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Umsóknarfrestur er til og með 16. júní.

 

Auglýsing stofnuð:

05.06.2019

Staðsetning:

Vesturvör 36, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi